Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samráð
ENSKA
cartel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samráð er samkomulag eða samstilltar aðgerðir tveggja eða fleiri samkeppnisaðila sem hafa það að markmiði að samræma samkeppnishegðun sína á markaðinum eða hafa áhrif á viðkomandi samkeppnisþætti með aðferðum á borð við að festa eða samræma kaup- eða söluverð eða önnur viðskiptakjör, úthlutun á framleiðslu- eða sölukvóta, skiptingu markaða og viðskiptavina, þ.m.t. fölsun á kauptilboðum, takmörkun á inn- og útflutningi og samkeppnishamlandi aðgerðir gegn öðrum samkeppnisaðilum. Slíkt framferði er á meðal alvarlegustu brota á 101. gr. sáttmálans.


[en] Cartels are agreements or concerted practices between two or more competitors aimed at coordinating their competitive behaviour on the market or influencing the relevant parameters of competition through practices such as the fixing or coordination of purchase or selling prices or other trading conditions, the allocation of production or sales quotas, the sharing of markets and customers including bid-rigging, restrictions of imports or exports and anti-competitive actions against other competitors. Such practices are among the most serious violations of Article 101 of the Treaty.


Skilgreining
1 sameiginleg ráðagerð
2 samkeppnishamlandi samstarf milli fyrirtækja með því að ákveða í sameiningu verð á vöru, álagningu, afslætti, stýringu á framleiðslu og skiptingu á mörkuðum ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1348 frá 3. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 773/2004 um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1348 of 3 August 2015 amending Regulation (EC) No 773/2004 relating to the conduct of proceedings by the Commission pursuant to Articles 81 and 82 of the EC Treaty

Skjal nr.
32015R1348
Athugasemd
Hugtakið cartel er þýtt sem ,samráð´ í samkeppnislögum. Var áður þýtt sem ,einokunarhringur´ en breytt 2016. Hugtakið monopoly er náskylt og það er þýtt ,einokun´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samráðshringur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira